• Frægðarsól Joe hefur risið hátt eftir að heimildarþættirnir Tiger King voru sýndir á streymisveitunni Netflix.

Það eru Imagine Television Studios og CBS Television Studios sem munu framleiða þættina sem verða alls átta talsins.

Þetta verður í fyrsta sinn á ferli Cage þar sem hann kemur fram í reglulegu sjópnvarpshlutverki  en hann hefur hingað til nánast eingöngu verið þekktur fyrir leik í kvikmyndum. Hann vann m.a. óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk sitt í Leaving Las Vegas og var tilnefndur til sömu verðlauna fyrir leik sinn í Adaptation