Finndu lausnina

Þessi þraut er eignuð þýska skákmanninum Richard Mueller.

Það sem þú átt að gera er að finna hvernig þú getur
með löglegum leikjum látið þessa stöðu koma
upp á borðinu eftir sjöunda leik hvíts.

Skákþraut

Þetta eru sem sagt sex leikir fyrir hvorn, hvítan og svartan,
og þá kemur staðan á borðinu upp eftir sjöunda leik hvíts.

Við hvetjum alla til að spreyta sig á þessu en annars er lausnin hér.