Það er óljóst hvort að illskan hafi alltaf verið til staðar þar sem byggingin stendur. Var hún grafin í jörðina, sveif hún í loftinu? Kannski skiptir það ekki máli því hvort heldur sem er þá er eitthvað skelfilegt, ógurlegt og draugalegt þarna í dag. Allir íbúar eru sammála um það að þetta er ekki góður staður til þess að vera á.

Við erum í franska hverfinu í einu reimdasta húsi í New Orleans. Borg hinna dauðu!

Verið velkomin í LaLaurie Setrið!

LaLaurie Setrið á 18. öld.
Húsið er minnisvarði pyntinga og illsku ofar öllum skilningi.
Mary Delphine LaLaurie.

Delphine LaLaurie ásamt fjölskyldu sinni.
Pyntingarklefi LaLaurie hjónanna.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað í gegnum tíðina.
Myndin sem núverandi eigandi tók í svefnherbergi sínu.