„Ég fann minn takt. Hjartað mitt slær í Flamenco takti.“

Reynir Hauksson hreifst af tónlist frá barnsaldri og töfrunum sem fylgir því að spila hana. Það er forvitni innra með Reyni sem fleytti honum erlendist þar sem hann kynntist Flamenco tónlist. Þá var ekki aftur snúið.

Flamenco var týnda púslið sem vantaði í líf Reynis. Í viðtalinu deilir hann sögu sinni um að uppgtöva sjálfan sig í tónlistinni og tónlistina í sjálfum sér.

Það er auðvelt að hrífast með Reyni og hvernig hann lýsir ástríðu sinni á tónlist. Njótið!

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.