Hin sanna saga Annabelle – Hræðileg dúkka með ógnvekjandi sögu
Þessa sögu þekkja fáir.


Margar kvikmyndir hafa verið gerðar um dúkkuna Annabelle. Við ætlum hins vegar að segja ykkur hina sönnu sögu hennar og Ed og Lorraine Warren sem síðar tóku Annabelle í sína vörslu.
Skoðaðu myndirnar af hinni raunverulegu Annabelle dúkku og myndefni tengt þættinum á meðan þú hlustar á þáttinn. Þorir þú að hlusta?


Ed og Lorraine Warren. Frumkvöðlar á sviði paranormal vísinda og rannsókna, rithöfundar og fyrirlesarar.

Occult Warren Safnið. Upphaflega ætlað sem geymsla fyrir þá hættulegu muni sem ill öfl voru talin fylgja og/eða hvíla bölvun á sem Warren hjónin tóku að sér í gegnum 65 ára feril þeirra.

The Conjuring & Annabelle seríunum.
