Sund­laug­um á höfuðborg­ar­svæðinu var lokað 5. októ­ber í kjölfar hertra samkomutakmarkana vegna heimsfaraldurs COVID-19.

Það eru erflaust margir sem sakna þess að fara í sund. Fyrir þá mælum við með áhorfi á myndband sem samskiptastjórinn Steinar Þór Ólafsson tók upp og hefur birt á YouTube.

Í myndbandinu má sjá mannlausar laugar höfuðborgarsvæðinu og nánast ljóðrænt að sjá íslenskar sundlaugar galtómar um hábjartan dag.

Myndbandið má horfa á hér fyrir neðan – við mælum með áhorfi: