Hefurðu pælt í hversu mikið pláss þú gefur þér?

Þegar það kemur að kynlífi, veistu hvað þér þykir gott og hvernig? Hvað gerirðu það oft og í hversu langan tíma? Þorirðu að prófa nýja hluti? Veistu hvað þér þykir æsandi að hugsa? Þorirðu að hugsa um hvað sem er, hvern sem er, hvernig sem er?

Mér finnst sjálfsfróun vera príma tími til að prófa nýja tækni, hvort sem er eigin hönd eða græja, prófa nýjar fantasíur og fólk og læra betur inn à mig og sjà hvað dagsformið er misjafnt.

Sjálfsunaður er að taka pláss, hjá sjálfum sér. Það er unaður à þínum forsendum, þetta er eitthvað sem þú gerir fyrir þig og engan annan.

Og það mà hugsa um hvað sem er – fantasían þýðir ekki að þig langi til að prófa það í raunveruleikanum. Fantasían, hugsanirnar og heilinn, er í raun lykilinn að fullnægjandi sjálfsfróun og undirstaðan í góðu kynlífi.

Mig langar svo að fólki gefi sér meira frelsi til að njóta kynlífs og opna á fantasíur og skoða þær betur og jafnvel búa til, án skammar um að þær séu rangar.

Ég er að spá í að bjóða upp á kvöldstund þar sem ég fjalla um fantasíur og gef þeim sem koma verkfæri til að hanna sína eigin.

Kannski bara í næstu viku?

Já ég held það barasta!

Einstaklingar og fólk í sambandi velkomið en fàir komast að svo við getum unnið almennilega með þetta og haft það næs og notalegt.

Er þetta ekki málið?!

View this post on Instagram

Hefurðu pælt í hversu mikið pláss þú gefur þér? Þegar það kemur að kynlífi, veistu hvað þér þykir gott og hvernig? Hvað gerirðu það oft og í hversu langan tíma? Þorirðu að prófa nýja hluti? Veistu hvað þér þykir æsandi að hugsa? Þorirðu að hugsa um hvað sem er, hvern sem er, hvernig sem er? Mér finnst sjálfsfróun vera príma tími til að prófa nýja tækni, hvort sem er eigin hönd eða græja, prófa nýjar fantasíur og fólk og læra betur inn à mig og sjà hvað dagsformið er misjafnt. Sjálfsunaður er að taka pláss, hjá sjálfum sér. Það er unaður à þínum forsendum, þetta er eitthvað sem þú gerir fyrir þig og engan annan. Og það mà hugsa um hvað sem er – fantasían þýðir ekki að þig langi til að prófa það í raunveruleikanum. Fantasían, hugsanirnar og heilinn, er í raun lykilinn að fullnægjandi sjálfsfróun og undirstaðan í góðu kynlífi. Mig langar svo að fólki gefi sér meira frelsi til að njóta kynlífs og opna á fantasíur og skoða þær betur og jafnvel búa til, án skammar um að þær séu rangar. Ég er að spá í að bjóða upp á kvöldstund þar sem ég fjalla um fantasíur og gef þeim sem koma verkfæri til að hanna sína eigin. Kannski bara í næstu viku? Já ég held það barasta! Einstaklingar og fólk í sambandi velkomið en fàir komast að svo við getum unnið almennilega með þetta og haft það næs og notalegt. Er þetta ekki málið?!

A post shared by Sigga Dögg (@sigga_dogg_sexologist) on