Í meðfylgjandi myndbandi kenni ég tíma af Dance Fusion í bílskúrnum mínum sem ég breytti í líkamsræktarstöð.

Í ljósi þessa fordæmalausu tíma held ég nú úti tveimur námskeiðum á netinu; Fusion Pilates og Unnur Pálmars Online Health Club.

Tíminn hér fyrir neðan er um fjörutíu mínútna langur og hvet ég alla til að taka þátt með sínu lagi.

Góða skemmtun!