Spurningin sem klýfur Twitter
Veist þú svarið?


Twitter-notandinn SortaBad hefur svo sannarlega klofið samfélagsmiðilinn með ansi hressilegri spurningu – hvernig gíraffar myndu bera slaufu.
But would a giraffe wear a bow tie
Like or Like
This This pic.twitter.com/p6Sz7dqcJD— Good Idea Guy (@SortaBad) September 14, 2020
Stundum þarf maður bara að hafa smá gaman, sérstaklega á þessum dimmu tímum, og því kemur ekki á óvart að fjölmargir hafa lagt orð í belg um hvernig gíraffi eigi að vera með slaufu.
Færsla SortaBad hefur fengið tæp níu þúsund „læk“ þegar þetta er skrifað og hefur henni verið endurtíst rúmlega þúsund sinnum. Og skoðanir eru svo sannarlega skiptar.
Einhverjir eru á því að fyrri myndin sé rétta leiðin:
I feel like the first one is correct
— Roxi Horror 💀🌸 (@roxiqt) September 14, 2020
let’s think about where a giraffe would wear a regular tie, to me it makes the most sense for it to be tied as high as possible for the length to run DOWN the neck, as a bow tie would be tied in same spot I think we gotta go with #1
— Allen Strickland Williams (@TotallyAllen) September 14, 2020
Á meðan aðrir telja að mynd númer 2 sýni betur hvernig gíraffi myndi bera slaufu:
The one on the left is impossible… pic.twitter.com/RSYZF5l112
— Duke of Cucamonga (@CucamongaDuke) September 15, 2020
Showed my 11 y.o. he commented “but a human would wear it on top of the shirt not on the actual neck” and since a shirt would presumably not go all the way up to the top of the giraffe’s neck I gotta go with #2
— Nathan LeBret (@NathanLeBret) September 14, 2020
Þessi þarf nánari upplýsingar um þennan tiltekna gíraffa til þess að geta svarað:
Is he going to a wedding or an opera?
— Fred Davies 🔍 (@DR_Fred_Davies) September 14, 2020
Og þessi breytir leiknum:
clearly like this, because the height of the collar will have to go at least halfway up its neck, and then the tie will need to be wide enough in proportion to the collar. pic.twitter.com/620stoMTc3
— Interroliαng‽ #BlackLivesMatter (@meowLiang) September 15, 2020
Sama hvert svarið er þá er þráður SortaBad allavega mjög hressandi!