Á þessu ári er Ludwigsburg Pumpkin festival ein af fáum hátíðum sem hefur ekki verið frestað vegna COVID-19. Hátíðin er haldin í kastalagarðinum í Ludwigsburg frá 1.ágúst til 1.nóvember. Vegna þess að allt fer fram utandyra á stóru svæði og lengd hátíðarinnar dreifir gestunum yfir 3. mánaðar tímabil, uppfyllir hún allar kröfur COVI-19 reglna.

 

Ludwigsburg Kastali

 

Kastalagarðurinn er fullur af graskersskúlpturum

 

 

Hægt er að keppa í fjölda graskers tengdum greinum. Þar á meðal er keppni í graskers útskurð.

 

 

Háíðin endar svo á róðurkeppni. Að sjálfsögðu eru bátarnir skornir út úr graskerum.

 

Hér er hægt að skoða alla dagskrárliði og almennar upplýsingar um hátíðina.

http://www.kuerbisausstellung-ludwigsburg.de/en