Sigrún Kjartans er sannkölluð ofurkona sem hefur fengist við margt í gegnum ævina. Allt frá grunnskólakennaranum yfir í eigin fyrirtækjarekstur og Zumba.

Hún fær orku við að gera hluti og var alin þannig upp að það þyrfti að vinna fyrir sínu. Hún segist hafa sjálfstraust og keppnisskap að eðlisfari og stressar sig ekki um of því að hennar reynslu er alltaf til lausn.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.