
„Þetta er andlit ósigurs“ – Twitter logar
Donald Trump sneri til baka eftir umdeildan fjöldafund og internetið fór á hliðina.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Barbara Streisand gefur Giönnu Floyd hlutabréf í Disney.
"Takk fyrir Barbara Streisand fyrir pakkann minn, Ég er núna hlutafjáreigandi í Disney þökk sé þér" er ritað á instagram uppfærslu hinnar 6 ára Giönnu Floyd.Skrifað af Ölmu Steinars

Þetta eru veruleiki blökkumanna árið 2020 – „Ekki snerta neitt sem þú ætlar ekki að kaupa“
Áhrifamikið myndband sýnir af hverju réttindabarátta svartra skiptir verulegu máli.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Þetta eru mennirnir sem myrtu George Floyd
Tveir hafa áður gerst brotlegir við lög og misbeitt valdi sínu.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

George Floyd dó áður en sjúkraliðar mættu á staðinn
Tveimur krufningarskýrslum ber samt ekki saman um sjálfa dánarorsökina.Skrifað af Bergi Ísleifssyni

Hvað þýða svörtu ferningarnir á Instagram?
Svona tekur þú þátt í alþjóðlegri hreyfingu.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Enn eitt ömurlega lögreglumorðið í Bandaríkjunum
Lögreglumaður kraup með hnéð á hálsi varnarlauss manns, Georges Floyd, þar til hann kafnaði. Þetta hryllilega manndráp náðist allt á myndband.Skrifað af Bergi Ísleifssyni