#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Lesa //

Stjörnuspá

Sporðdreki: Kröftugur keppnisgrundvöllur og gríðarlegur styrkur

Sporðdreki: Kröftugur keppnisgrundvöllur og gríðarlegur styrkur

Þetta er mikil eldastaða og eldfim bæði í húð og hár, svo farðu gætilega.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Vog: Kærleikurinn þinn færir sig til fjölskyldu, eigna og útlits

Vog: Kærleikurinn þinn færir sig til fjölskyldu, eigna og útlits

Maki vogarinnar er líklegur til að vera annað hvort áflogagjarn, í áflogum sjálfur, rifrildagjarn eða hreinlega að berjast við heilsubresti.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Meyja: Kröfuhörð og stíf samskipti við yfirvald, eiginmann eða föður,

Meyja: Kröfuhörð og stíf samskipti við yfirvald, eiginmann eða föður,

Seinni hluta desember er fallegur Venus svo farinn yfir til sporðdrekans og snýr erfiðum samskiptum í harmonísk og kærleiksrík.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Ljón: Sérkennileg, óvænt eða furðuleg vandamál

Ljón: Sérkennileg, óvænt eða furðuleg vandamál

Þetta mun sem betur fer taka enda eftir jól.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Krabbi: Mikið kærleiksflæði rennur um alla kima þinnar fögru tilveru

Krabbi: Mikið kærleiksflæði rennur um alla kima þinnar fögru tilveru

Heimilið, hjarta og ræturnar þínar sem þér er svo annt um blómstra.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Tvíburi: Síðari hluti desember verður þér ljúfari en sá fyrri

Tvíburi: Síðari hluti desember verður þér ljúfari en sá fyrri

Þetta verður skemmtilegur tími þar sem kraftur, karlmennska, metnaður og háværð einkennir fjörugan félagsskap vina.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Naut: Desember gæti orðið þungur

Naut: Desember gæti orðið þungur

Ekki hafa áhyggjur því svo léttir fljótlega á nýju ári og nýjar lausnir gera vart við sig.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Hrútur: Þú getur átt von á mörgum og merkilegum sigrum

Hrútur: Þú getur átt von á mörgum og merkilegum sigrum

Sigurför hrútsins fer senn að hefjast!Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Fiskur: Mikil lukka skapast í tengslum við tekjuflæði

Fiskur: Mikil lukka skapast í tengslum við tekjuflæði

Stuðningur fyrir þig og þína nánustu birtist hvívetna.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

Vatnsberi: Líkur eru því á að þú sért búinn að fá þig fullsaddan af íhugun og sjálfsskoðun

Vatnsberi: Líkur eru því á að þú sért búinn að fá þig fullsaddan af íhugun og sjálfsskoðun

Svefn gæti einnig hafa verið að valda þér vandræðum á þessum tíma.Skrifað af Fjólu Jensdóttur

© 2021, Fréttanetið.