
Bónus oftast með lægsta verðið á páskaeggjum
Mestur munur á hæsta og lægsta verði var 37% munur á Góu hrauneggi nr. 4 en lægst var verðið í Bónus, 1.098 kr. en hæst í Hagkaup og Iceland, 1.499 kr.Skrifað af ASÍ
Mestur munur á hæsta og lægsta verði var 37% munur á Góu hrauneggi nr. 4 en lægst var verðið í Bónus, 1.098 kr. en hæst í Hagkaup og Iceland, 1.499 kr.Skrifað af ASÍ