Þekkt bygging í glæpabæ
Staðurinn er þekktur fyrir það að þjóna viðskiptavinum sínum vel, jafnvel löngu eftir að þeir eru farnir yfir móðuna miklu.


Í dag ætlum við að fara með ykkur í ferðalag til Ashland sem er bær í Jackson County í Oregon. Fólksfjöldi þar er í kringum 21.000 manns og glæpatíðnin er alveg nokkuð há, en algengustu glæpirnir á svæðinu eru líkamsárásir og takið eftir..fasteignaglæpir!
En við ætlum að bjóða ykkur í heimsókn í byggingu sem er ein sú þekktasta á svæðinu og er það ekki bara vegna sögulegrar þýðingar hennar því staðurinn er þekktur fyrir það að þjóna viðskiptavinum sínum vel, jafnvel löngu eftir að þeir eru farnir yfir móðuna miklu….
Verið velkomin í Stone’s Public House….




En þrátt fyrir það þá er ennþá fólk á biðlista yfir að fá að heimsækja staðinn og gista þar….

Takk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻
Ef þú hlustar á Apple Podcast endilega gefðu og stjörnur og/eða umsögn 🤩 Og ef þú hlustar á Spotify skaltu ýta á follow svo þú missir aldrei af nýjum draugasgöum👻
Viltu fleiri sögur? Kynntu þér áskriftarleiðirnar okkar inná Patreon HÉR 🙏🏽