Söngfuglinn Svala hefur sungið inn jólin frá 8 ára aldri og farið sínar eigin leiðir í tónlistinni og lífinu alveg síðan.

Svala segir það vera mikilvægt að fylgja ástríðunni því að í henni felst hamingjan en það krefst ásetnings og það er undir okkur komið að vinna vinnuna á hverjum degi.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.