Við á Fréttanetinu höldum áfram samantekt á TikTok sem eru tengd íslendingum á einhvern hátt og við höfum nú þegar fundið nokkra sem eru ótrúlega skemmtilegir og við mælum með að þið fylgist með þeim þar. Við látum notendanöfnin þeirra á TikTok fylgja fyrir ofan hvert myndband og öll myndbrot eru birt með leyfi höfunda.

@sr.dagur er ótrúlega skemmtilegur prestur sem sýnir okkur á óhefðbundinn hátt inní störf sín sem þjónn guðs. 

 

Jón, söngvarinn úr Une Misére sýndi @kilokefcity hvar hann keypti rokkið og Kilo slengdi honum strax aftur á jörðina með lagi frá sér. 

@kristjanah fylgdi nýjasta trendinu á Tiktok og hellti klór yfir buxurnar sínar. Og mikil ósköp ! Þær komu vel út.

@naomiruth95 og vinkona hennar hoppuðu frá eyjum í Herjólf. Nú mun enginn ferðast öðruvísi á milli lands og eyja. 

Framlínufólkið okkar hefur verið duglegt á Tiktok á milli stríða í Covid ástandinu og @orvarsb gefur ekkert eftir 

@svalabjarna er svo góð í öllum trixum sem forritið bíður og það kemur líka rugl vel út 

Maður er með í maganum við að horfa á @sigurdurpetur hoppa fram á klettum. Ætli mamma hans viti af þessu? 

@tiktokfannar komst að því að foreldrar hans elskuðu bróður hans meira heldur en hann 

 

Ef þið vitið um skemmtileg Tiktok sem þið viljið sjá að viku liðinni þá megið þið endilega senda þau til okkar.