Hér fyrir neðan eru góðar æfingar fyrir rass og læri sem hægt er að gera heima fyrir.

Eini búnaðurinn sem þarf er æfingarteygja, en slíkar teygjur er hægt að fá í ýmsum íþróttavöruverslunum.

Það tekur enga stund að taka á því á stofugólfinu, eins og sjá má í myndbandinu.