Í þessum þriðja þætti annarrar seríu spjalla  þær Sólrún og Elva um ýmislegt t.d vigtun hjá skólahjúkrunarfræðingum, sjónvarpsþætti eins og Love Island og Bridgeton, heilögu þrenninguna í fasteigna- og fatakaupum, fitufordóma í heilbrigðiskerfinu, líkamsímynd karla og útlits stríðni.