Karma er heima við þetta árið og margar vogir gætu baslað við þunglyndi eða andlegan vanda undir þessum áhrifum. Ábyrgðin heima við er mikil og hefur bæði áhrif á hamlandi áhrif á heilsufar og atvinnu.

Mars og Úranus skarta vettvang sambanda í september. Þetta skapar ákaflegar heitar og ófyrirsjáanlegar tengingar, bæði líkamlega og samskiptalega. Maki gæti komið þér verulega á óvart á ekki svo þægilegan máta eða skyndilega orðið mjög krefjandi. Miklar og átakanlegar sveiflur í sambandi við maka eða viðskiptafélaga er einnig líkleg til að gera vart við sig. Í sterkustu vogarkortunum gæti þetta einfaldlega sýnt sig sem aukin íþróttamennska eða óvænt samskipti við hernað eða lögreglu.

Atvinnulíf blómstrar og óvæntar ástríður á vinnustað gætu gert vart við sig með Venus í krabba allan september.