Willum Þór Þórsson er viðmælandi vikunnar á Arnarhóli.

Í þessum þætti ræðir Willum við okkur um landsleikinn gegn Ungverjum, nýjan landsliðsþjálfara, fjárhagsvandamál KR-inga, nýsköpun og Ríkisútvarpið ásamt fleiri áhugaverðum umræðuefnum.

Embla Örk teiknaði myndina sem Willum var afar ánægður með. „Svo er maður miklu fallegri á myndinni heldur maður er í raun og veru,“ sagði Willum og hló. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild í sinni í spilaranum hér að neðan.