12 hlutir sem þú vissir ekki um Díönu prinsessu

Loksins, loksins er fjórða sería af The Crown komin á Netflix, en margir hafa beðið eftir þessari þáttaröð með mikilli eftirvæntingu. Í þessari fjórðu seríu fá áhorfendur innsýn í samband Díönu Spencer og Karls prins, en eins og flestir muna lést Díana í bílslysi í París árið 1997, aðeins 36 ára gömul. Díana var elskuð … Halda áfram að lesa: 12 hlutir sem þú vissir ekki um Díönu prinsessu