Að eiga foreldri sem fremur sjálfsmorð

„Annað hvort drepur þú pabba þinn eða ég drep mig.“ Ég fékk aldrei að heyra þessi orð sem betur fer. Hins vegar var þetta það síðasta sem móðir mín sagði við litla bróður minn áður en hún stóð við stóru orðin. Ég var rétt skriðinn yfir tvítugt þegar hún fyrirfór sér en litli bróðir minn … Halda áfram að lesa: Að eiga foreldri sem fremur sjálfsmorð