Einn besti dagur í lífinu mínu var líka einn sá versti

Þegar maður elst upp sem barn alkóhólista þá þráir maður ekkert heitara en að eignast fjölskyldu og eðlilegt líf, allavega í mínu tilviki. Sem krakki upp að 7 til 8 ára aldurs fékk ég nákvæmlega það. Ég var algjör pabbastrákur og mamma mín var mín fyrirmynd; hún var fyndin og sagði bestu sögur í heiminum … Halda áfram að lesa: Einn besti dagur í lífinu mínu var líka einn sá versti