Íslenskir royalistar finna til með Harry – „Trúði ekki nema broti af því“

Félagar úr Hinu Íslenska Royalistafélagi horfðu saman á umtalað viðtal Opruh Winfrey við Meghan Markle og Harry prins. Frá þessu segir matgæðingurinn Albert Eiríksson á bloggsíðu sinni, Albert eldar. Segir Albert að íslenskum royalistum hafi ekki þótt mikið til viðtalsins koma. „Satt best að segja var sumu fundarfólki öllu lokið og trúði ekki nema broti … Halda áfram að lesa: Íslenskir royalistar finna til með Harry – „Trúði ekki nema broti af því“