Súkkulaðibitakökur í hollari kantinum

Já, ég segi í hollari kantinum því þessar eru ekki beint meinhollar, en samt hollari en það sem ég baka vanalega. Stundum er fínt að fara aðeins út úr boxinum og baka úr einhverju öðru en maður er vanur. Í þessari uppskrift nota ég kókossykur, heilhveiti og kókosolíu. Ég var hreinlega ekki viss um hvort … Halda áfram að lesa: Súkkulaðibitakökur í hollari kantinum