Þetta er ástæðan fyrir því að Meghan og Harry birtast aldrei í The Crown

Viðtal Opruh Winfrey við leikkonuna Meghan Markle og Harry prins er á allra vörum. Viðtalið var sýnt vestan hafs á sunnudag og í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans í gærkvöldi. Í viðtalinu kom ýmislegt fram um ástæður á bak við þá ákvörðun Meghan og Harry að yfirgefa bresku konungsfjölskylduna. Meghan upplýsti að hún hefði glímt … Halda áfram að lesa: Þetta er ástæðan fyrir því að Meghan og Harry birtast aldrei í The Crown