
Hvað kostar garður?
Hvað kostar garður og hvað kostar að teikna hann? Þetta eru gjarnan fyrstu spurningar húseiganda þegar draumar um fallegan garð byrja að kvikna.Skrifað af Urban Beat

Hugmyndaráðgjöf fyrir garðinn
Er innkeyrslan ennþá ófrágengin og mölin út um alla götu? Hefur þig lengi langað í pall í garðinn en áttar þig ekki á hvernig best er að útfæra hann?Skrifað af Urban Beat

Garðar fyrir hunda
Hundaeigendur eru oft á þeirri skoðun að erfitt sé að halda garðinum fallegum og snyrtilegum. Skrifað af Urban Beat

Straumar og stefnur 2023
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er ekki seinna vænna að setja sig í spor völvunnar og spá fyrir um helstu strauma og stefnur í garðhönnun árið 2023.Skrifað af Urban Beat