Fréttanetið var opnað í núverandi mynd þann 3. maí árið 2020 og er miðill í sífellri þróun. Á Fréttanetinu má finna pistla, hlaðvörp, greinar og myndbönd um allt milli himins og jarðar.

Ef þú vilt taka þátt í þróun Fréttanetsins skaltu endilega hafa samband í gegnum hallo@frettanetid.is. Blundar í þér pistlahöfundur? Finnurðu oft þörf fyrir að koma því sem brennur þér á hjarta frá þér en veist ekki hvar? Sendir þú hlaðvörp út í tóm internetsins og langar að miðla þeim á öðrum miðlum? Þá er Fréttanetið kjörinn staður fyrir þig.

Hik er sama og tap. Hafðu samband við okkur – hugsanlega eigum við samleið, en ef ekki þá er enginn skaði skeður.