#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Lesa //

Vísindi

Mannað geimskot frá Flórída í beinni í kvöld – ef veður leyfir

Mannað geimskot frá Flórída í beinni í kvöld – ef veður leyfir

Fyrsta mannaða geimskotið af bandarískri grund í 9 ár verður m.a. sýnt á You Tube-rás NASA og á vefsíðu SpaceX. 70% líkur eru á að veðrið verði nógu gott.Skrifað af Bergi Ísleifssyni

Nýjar uppgötvanir sýna að Homo sapiens nam Evrópu fyrr en talið hefur verið

Nýjar uppgötvanir sýna að Homo sapiens nam Evrópu fyrr en talið hefur verið

Renna einnig stoðum undir að samskipti Homo sapiens og Neanderdalsmanna hafi verið vinsamleg og meiri en áður hefur verið sýnt fram á.Skrifað af Bergi Ísleifssyni

Hvaða mynd heillar mest?

Hvaða mynd heillar mest?

NASA efndi á dögunum til útsláttarkosninga um hver af 32 tilnefndum myndum væri sú besta sem tekin hefur verið af Jörðinni utan lofthjúpsins. Hér eru úrslitin.Skrifað af Bergi Ísleifssyni

Júpíter í nýju ljósi

Júpíter í nýju ljósi

Ný og glæsileg mynd af gasrisanum Júpíter sýnir hann í öðru ljósi en áður og opinberar um leið nýjar staðreyndir um þessa stærstu reikistjörnu sólkerfisins.Skrifað af Bergi Ísleifssyni

Hubble-geimsjónaukinn þrítugur

Hubble-geimsjónaukinn þrítugur

Fagnar tímamótunum með glæsilegri afmælismynd og sýningu á 30 eldri gæðamyndum, auk þess að gefa öllum jarðarbúum sína eigin afmælismynd. Hver er þín Hubble-mynd?Skrifað af Bergi Ísleifssyni

Siglt inn í hala Halley-halastjörnunnar

Siglt inn í hala Halley-halastjörnunnar

Tvisvar á ári, í kringum 4. maí og svo aftur í kringum 22. október, siglir Jörðin í gegnum ísagnarafgangana frá Halley-halastjörnunni sem skapar hina stórglæsilegu Eta Aquariid-lofsteinadrífu.Skrifað af Bergi Ísleifssyni

© 2021, Fréttanetið.