Við vitum öll svona um það bil hvaða matur er hollur og góður fyrir okkur og hvaða matur hefur slæm áhrif á líkamann.

En erum við með það á hreinu hve margar hitaeiningar eru í vissum matartegundum?

Ef þið viljið láta reyna á hitaeiningagáfu ykkar þá takið þið prófið hér fyrir neðan, en munið að kaloríur segja ekki allt og oft getur hitaeiningaríkur matur verið fullur af næringarefnum og próteini sem við þurfum til að styrkja okkur.

Gangi ykkur vel!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í gulrótum eða maís?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í hvítvíni eða rauðvíni?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í hunangi eða hlynsírópi?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í Kaliforníu sushi-rúllu (6 bitar) eða Snickers?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í brokkolí eða blómkáli?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í banana eða epli?

Rétt! Rangt!

En banana eða avókadó?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í 1 hrísköku eða 10 saltstöngum?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í kók eða Pepsi?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í pasta eða hrísgrjónum?

Rétt! Rangt!

En kínóa eða brúnum hrísgrjónum?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í lax eða túnfiski?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í 1 bolla af sojabaunum eða litlum poka af M&M?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í Latte eða Cappuccino?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í bláberjum eða mangó?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í 300 ml af kókosmjólk eða 300 ml af Mountain Dew?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í rúsínum eða vínberjum?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í 2 matskeiðum af ólífuolíu eða litlu stykki af hreinu mjólkursúkkulaði?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í kasjúhnetusmjöri eða möndlusmjöri?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri hitaeiningar í 1 pönnuköku eða 1 sneið af „french toast“?

Rétt! Rangt!

Hve margar kaloríur?
Þú ert með hitaeiningablindu!
Þú hefur ekki hugmynd hve margar hitaeiningar eru í þeim mat sem þú borðar - en er það ekki bara allt í lagi?
Flott hjá þér!
Þú veist sitthvað um hitaeningafjölda í mat og hefur eflaust einhvern tímann íhugað að telja ofan í þig hitaeiningar, eitthvað sem getur gert fólk alveg brjálað. Það er samt frábært að vera meðvitaður um hvers konar mat maður setur ofan í sig.
Þú náðir því ómögulega!
Þú stóðst þig ekkert smá vel í þessu prófi! Við vonum bara að þú sért ekki með mat og kaloríur á heilanum allan daginn, út og inn.

Deila niðurstöðunum: