
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Lilja Katrín hefur unnið sem blaðamaður í hátt í tvo áratugi og meðal annars unnið við dagskrárgerð í sjónvarpi, sem ritstjóri Séð og Heyrt, ritstjóri DV og vefritstjóri Mannlífs. Lilja er leikkona að mennt og heldur úti bakstursblogginu Blaka.is, sem vakti mikla athygli árið 2016 þegar að Lilja bakaði í sólarhring samfleytt á hemili sínu og safnaði rúmlega hálfri milljón fyrir félagið Kraft.
liljakatrin@gmail.com
Síminn þinn gæti verið sýklabæli – Svona þrífurðu hann
Ýmsir vírusar og bakteríur hreiðra um sig á símanum, svo sem E. coli og Streptókokka.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Tíu magnaðar fæðingarmyndir – Styrkur, ást, hugrekki og manngæska
Hæfileikaríkir ljósmyndarar fanga eina stærstu stund lífsins. Útkoman: Ótrúlegar myndir.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Bestu sjónvarpsþættirnir það sem af er ári
Gullmolar á skjánum - margir hverjir tilvaldir til hámhorf á þessum fordæmalausu tímum.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur