Greindarvísitala, eða IQ á ensku, er tala sem metur greind fólks. Til að fá nákvæma mælingu á greindarvísitölu þarf að gangast undir sérstakt greindarpróf, sem tekur til að mynda mið af aldri.

Við á Fréttanetinu höfum útbúið minni útgáfu af greindarprófi sem gæti gefið þér einhverja hugmynd um hvar þú stendur á greindarvísitöluskalanum. Samkvæmt hinu þekkta Stanford-Binet greindarprófi eru þeir sem skora 145 til 160 stigum í prófinu mjög bráðgerir. Þeir teljast bráðgerir sem mælast með 130 til 144 stig og yfirburðargreindir þeir sem mælast með 120 til 129. Oftast er miðað við það að þeir sem fá 100 stig og yfir séu yfir meðalgreind og þeir sem fá undir 100 stig séu undir meðalgreind.

Í prófi Fréttanetsins getur þú fengið að vita hvort þú ert undir eða yfir mörkum þess að vera mjög bráðger, en við ítrekum að þetta próf er meira til gamans en alvöru. Hægt er að leita til sálfræðings til að gangast undir greindarvísitölupróf.

Hve mörg skilningarvit hafa menn?

Rétt! Rangt!

Hver er meðallíftími hunda?

Rétt! Rangt!

Hvort eru fleiri stjörnur í alheiminum eða sandkorn á jörðinni?

Rétt! Rangt!

Hvert er vatnsmagnið í heilanum?

Rétt! Rangt!

Eru höfrungar fiskar eða spendýr?

Rétt! Rangt!

Hversu margir múrsteinar voru notaðir til að byggja Empire State bygginguna?

Rétt! Rangt!

Hjarta þitt er um það bil af sömu stærð og _____.

Rétt! Rangt!

Húð tígrisdýrsins er röndótt, rétt eins og skinn hennar.

Rétt! Rangt!

Getur ryk frá Afríku ferðast alla leið til Flórída?

Rétt! Rangt!

Hver hefur fleiri bein?

Rétt! Rangt!

Hver er meðallíftími ljóns?

Rétt! Rangt!

Geta svín sólbrunnið?

Rétt! Rangt!

Hvert er stærsta landspendýr í heimi?

Rétt! Rangt!

Veldu rétta fullyrðingu:

Rétt! Rangt!

Hversu mörg skilningarvit hafa hákarlar?

Rétt! Rangt!

Þú ert með 148 eða hærra ef þú nærð minnst 10 af 15.
Greindarvísitala þín er klárlega hærri en 145.
Þú ert mjög gáfuð/aður og elskar að eyða tíma með sjálfri/sjálfum þér. Þú leitar mikið inn á við þar sem þú finnur djúpa orku og þú getur vel einbeitt þér um langa hríð. Flott hjá þér!
Greindarvísitala þín er líklega lægri en 145.
Þú átt auðvelt með að eignast vini og leitar að orku í umhverfi þínu. Þú elskar að blanda geði og segir yfirleitt nákvæmlega það sem þú hugsar.

Deila niðurstöðunum: