Sakleysi - Frelsi - Leikur - Blindni

Flónið táknar saklausan og forvitin einstakling, bráður í að læra um heiminn í kringum sig. Hann er oftast vel klæddur ungur maður með eigur sínar á öxlinni. Hann ber oftast hvíta rós sem er talin táknræn fyrir spiritual forvitni. Hann táknar okkar innra barn og tímann þegar við framkvæmdum í sakleysi og blindni. Þegar Flónið birtist í lestri getum við verið viss um að nýtt upphaf er í vændum. Flónið táknar vongóðan og saklausan einstakling – yfirleitt spyrjandann sjálfan – sem þráir að læra um heiminn í kringum sig.