
Facefit
Andlitsmótun/Facefit er fyrir allan aldur frá 18 ára, alveg eins og líkamsrækt þá þjálfum við vöðvana til að líta betur út og fyrirbyggja öldrun. Það sem Andlitsmótun / Facefit gefur þér, er að þú lærir hvernig þú getur strjórnað betur vöðvum andlits þíns í daglegu lífi og hvernig þú getur þjálfað anlitsvöðvana til að öðlast mýkri, sléttari, stinnari húð og meira mótaðra andlit.
ragny@facefit.is facefit.is
Lykillinn að unglegu útliti felst í einföldum æfingum
Náttúruleg leið fyrir geislandi, yngra útlit.Skrifað af Facefit

„Ég varð alltaf sorgmædd þegar ég sá spegilmynd mína“
Ég leit í spegil og hugsaði: Hvaða þreytta kona er þarna í speglinum?Skrifað af Facefit