Á internetinu er að finna einstakan stað sem heitir Awkward Family Photos. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða sarp af afskaplega vandræðalegum fjölskyldumyndum.

Í tilefni jólanna eru nokkrar afar vandræðalegar og stórskrýtnar fjölskyldumyndir á jólum hér fyrir neðan. Búið ykkur undir að brosa mikið og jafnvel hlæja.

Litla barnið stelur senunni:

Trylltir kjólar!

Er þessum jólasveini treystandi fyrir börnum?

Eða þessum?

Gleymum þessu bara:

Af hverju snákar og eðlur?!

Ææææiii…

Ég skil ekkert:

Heyrðu, sveinki!

Nei, hættu nú alveg:

Gott lúkk:

Pabbi les greinarnar:

En ekki hvað?!