Það kom mörgum í opna skjöldu þegar að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, tilkynnti það í gær að fyrirtækið myndi hætta að skima fyrir kórónuveirunni, eins og það hefur gert síðustu mánuði.

Í opnu bréf sem birtist á Vísi í gær sakaði Kári Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra meðal annars um virðingarleysi.

Þessar vendingar hafa blásið lífi í brandarasamfélagið á Twitter. Fréttanetið tók saman nokkur vel valin tíst.

Kári er bara maður:

Tengi:

Þetta væri skemmtilegur leikur:

Einar Bárðar slær á létta strengi:

Örskýring:

Stór orð:

Umdeilt tíst:

Hvort er það?

Góð vísun:

Landsátak:

Býður sig einhver fram?