Fréttanetið sendir út danspartí plötusnúðarins Hlyns Jakobssonar og unnustu hans, Ellýjar Ármannsdóttur, alla föstudaga klukkan 13.

DJ Hlynur og Ellý vilja með danspartíinu fagna lífinu og ástinni, en danspartíin hófust í samkomubanninu þegar lítið var um að vera.

Hér fyrir neðan má fylgjast með danspartíinu sem hefst eins og áður segir klukkan 13: