Árið er nítján hundruð níutíu og eitthvað. Já, það skiptir ekki máli hvaða tölu þú setur þarna á endann því á tíunda áratug síðustu aldar komu út svo margar frábærar rómantískar gamanmyndir að það hálfa væri nóg.

Nú er ekki tími til að láta Juliu Roberts og Meg Ryan fara í taugarnar á sér eða pirra sig á undarlegum andlitskippum Hugh Grant. Nú er tími til að rifja upp allar þessar æðislegu myndir sem munu eflaust ylja þér meira um hjartarætur en flestar nútímamyndir.

Góða skemmtun!

Clueless (1995)

Four Weddings and a Funeral (1994)

The Wedding Singer (1998)

Jerry Maguire (1996)

Can’t Hardly Wait (1998)

Romy and Michele’s High School Reunion (1997)

Runaway Bride (1999)

Notting Hill (1999)

Never Been Kissed (1999)

You’ve Got Mail (1999)

She’s All That (1999)

10 Things I Hate About You (1999)

Picture Perfect (1997)

My Best Friend’s Wedding (1997)

One Fine Day (1997)

While You Were Sleeping (1995)

Sleepless in Seattle (1993)

Pretty Woman (1990)