18 rómantískar gamanmyndir frá 10. áratugnum sem þú verður að horfa á aftur
„I'm also just a girl standing in front of a boy asking him to love her.“


Árið er nítján hundruð níutíu og eitthvað. Já, það skiptir ekki máli hvaða tölu þú setur þarna á endann því á tíunda áratug síðustu aldar komu út svo margar frábærar rómantískar gamanmyndir að það hálfa væri nóg.
Nú er ekki tími til að láta Juliu Roberts og Meg Ryan fara í taugarnar á sér eða pirra sig á undarlegum andlitskippum Hugh Grant. Nú er tími til að rifja upp allar þessar æðislegu myndir sem munu eflaust ylja þér meira um hjartarætur en flestar nútímamyndir.
Góða skemmtun!