Flest eigum við fjölskyldumyndir sem eru ansi spaugilegar og vandræðalegar. Myndir sem við geymum og rífum upp á tyllidögum þegar við viljum hlæja dátt og innilega.

Instagram-síðan Awkward Family Photos safnar slíkum myndum, en síðan nær brátt milljón fylgjendum.

Það er hrein unun að fletta í gegnum myndasafnið, en hver sem er getur sent inn mynd á síðuna.

Hér fyrir neðan má finna nokkrar góðar, en þeir Íslendingar sem vilja gleðja samlanda sína geta sent Fréttanetinu sínar vandræðalegu fjölskyldumyndir á hallo@frettanetid.is.

Stundum þarf maður bara að klóra sér:

Dúllubossi í baði:

Líf móður á klósettinu:

Barn sem lítur út eins og Mrs. Doubtfire:

Hér er góð nýting á efni:

Frábær dægrastytting:

Þessi kona klippti Leonardo DiCaprio inn á mynd af fyrrverandi manninum sínum:

Party time, excellent:

Töff lúkk:

Hér gleymdist að kíkja í spegilinn:

Amman sofnaði og síðan kom flóð: