Það er fátt dásamlegra en að ná að leysa erfiða þraut en að sama skapi er fátt jafn ergilegt og að standa á gati.

Hér fyrir neðan er rosaleg heilaþraut sem reynir svo sannarlega á þolrifin:

Við fyrstu sýn virðist þetta bara vera samansafn af litum, en þrautin felst í því að finna eitt orð sem falið er í litadýrðinni.

Þrautin hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum Reddit og ansi margir sem ná alls ekki að leysa þrautina.

Ef þið viljið fá smá vísbendingu þá skrollið þið aðeins niður.

.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.

Eins og sjá má á þessari vísbendingu eru stafir í orðinu faldir í sjö litalínum:

Ef þið standið alveg á gati þá er svarið hér fyrir neðan. Ef þið viljið reyna sjálf að leysa þrautina þá megið þið alls ekki skruna lengra niður.

.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.

Orðið sem falið er í litadýrðinni er Reaches: