Hlægilegustu dýralífsmyndir ársins – Reynið að brosa ekki
Þessar myndir eru stórkostlegar!


Búið er að tilkynna sigurvegara í keppninni Comedy Wildlife Photography fyrir árið 2020, en eins og nafnið á keppninni gefur til kynna þá snýst hún um að velja spaugilegustu dýralífsmyndir ársins.
Sigurvegari keppninnar er Mark Fitzpatrik með óborganlega mynd af skjaldböku sem virðist vera að gefa ljósmyndaranum puttann, en myndin var tekin við strendur Queensland í Ástralíu.
Alls voru sjö þúsund myndir sendar inn í keppnina en hér fyrir neðan eru þær tíu bestu. Við skorum á ykkur að reyna að brosa ekki er þið skoðið þessar æðislegu myndir!
1. sæti – Terry skjaldbaka gefur puttann
Ljósmyndari: Mark Fitzpatrik
2. sæti – Skemmtun fyrir alla aldurshópa
Ljósmyndari: Thomas Vijayan
3. sæti – Broskarl
Ljósmyndari: Arthur Telle Thiemenn
4. sæti – O Sole Mio
Ljósmyndari: Roland Kranitz
5. sæti – Erfiðar samningaviðræður
Ljósmyndari: Ayala Fishaimer
6. sæti – Fjarlægðarmörk, takk!
Ljósmyndari: Petr Sochman
7. sæti – Banvænt prump
Ljósmyndari: Daisy Gilardini
8. sæti – Feluleikur
Ljósmyndari: Tim Hearn
9. sæti – „Mocking Bird“
Ljósmyndari: Sally Lloyd-Jones
10. sæti – Nennirðu í alvörunni að deila með þér?
Ljósmyndari: Krisztina Scheeff
You must be logged in to post a comment.