Á samfélagsmiðlinum Reddit er heilt samfélag fólks sem hefur áhuga á alls kyns óvenjulegum kortum, sem sýna heiminn svo sannarlega í nýju ljósi. Hópurinn heitir Map Porn, eða kortaklám.

Kortin eiga það sameiginlegt að sýna fram á áhugaverðar staðreyndir um ýmis lönd og heiminn í heild sinni, en hér fyrir neðan má sjá nokkur athyglisverð kort úr hópnum.

Hnignun írsku sem tungumáls á tvö þúsund árum:

Ostakort Evrópu:

Útblástur CO2 í heiminum:

Minnsta land í heimi, Vatíkanið, er minna en stærsta bygging í heimi, blómamarkaðurinn í Aalsmeer í Hollandi:

Í hverri einingu á kortinu búa 10 prósent íbúa heimsins:

Svona má sjá hvernig tónleikaferðalög um heiminn eru í raun og veru:

Blámerkt svæði eru svæði þar sem mörgæsir halda til:

Staðir sem minnst er á í Biblíunni:

Hér hefur verið fylgst með ferðum arnar í tuttugu ár:

Kanada er stórt land en 50 prósent af íbúunum búa samt sunnan við rauðu línuna: