10 bestu æfingarnar fyrir konur
Ekkert mál að gera þær heima!


Öll erum við mismunandi, en það eru hins vegar nokkrar æfingar sem eru sérstaklega góðar fyrir konur fremur en karla, eins og kemur fram í ítarlegri grein í tímaritinu Shape.
Blaðamenn Shape taka saman tíu æfingar sem eru sérstaklega góðar fyrir konur, en þær eiga það sameiginlegt að styrkja kviðvöðva, bakið, innri læri, rass og axlir.
Það góða við þessar æfingar er að það þarf lágmarksbúnað til að gera þær; einungis dýnu, eitthvað til að stíga upp á og létt lóð.
Hér fyrir neðan má sjá hverjar æfingarnar tíu eru en á heimasíðu Shape má lesa meira um hverja og eina. Góða skemmtun!
„Deadlift“ á öðrum fæti

Hliðarplanki

Armbeygjur

Víðar hnébeygjur

HIIT-æfingar – Til dæmis sipp, hlaup eða hjól

Þrífhöfða æfingar

Upp á pall

Brú fyrir grindarbotninn

Planki og skiptast á að lyfta höndum

You must be logged in to post a comment.