Þessir hundar þurfa mikla athygli, ást, umhyggju og hreyfingu. Þeir eru sjálfstæðir, óttalausir og fjörugir. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru þefhundar og hafa verið notaðar til veiða á hérum, kanínum og refum en eru einnig vinsælir sem gæludýr. Hvað heitir þessi tegund?

Rétt! Rangt!

Hér er góður byrjendahundur á ferð og með einstaklega fallegan feld. Hvað heitir þessi tegund?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar þola vel kulda, enda með tveggja laga feld þar sem toghárin eru mjög stíf viðkomu og veita afar góða vörn gegn vindi auk þess að hrinda frá sér vatni. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru oft nýttir sem lögregluhundar, varðhundar, leitarhundar og blindrahundar, enda afar greindir. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessi hundur hefur oft verið kallaður keppnishundur fátæka mannsins. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru þekktir fyrir að geta fundið lykt sem er margra daga gömul og fylgt henni eftir langar leiðir. Þeir hafa næmasta lyktarskyn allra hunda. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Hér eru á ferð fyrnasterkir sleðahundar. Húsbóndinn þarf að vinna sér inn traust hundsins og þá er hann tryggur að eilífu. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru afskaplega fallegir en fíla það oft að halda til í hellum. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessi hundur er hugrakkur og orkumikill. Hann er enn fremur mjög harður af sér. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru með æðislegan feld, virkilega hress tegund og alltaf til í leik. Þeir eru fljótir að læra og einstaklega hlýðnir. Hvaða tegund er þetta?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru afar elegant, mjög gáfaðir og harðir af sér. Þeir eru vanir veðurfarinu í Suður-Evrópu og elska hitann. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Hér eru á ferð hundar frá frændum okkar Finnum, en hundarnir hafa verið notaðir til að smala hreindýrum. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru meðal vinsælustu gæludýra í heiminum, enda afar ljúfir og vinalegir. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Ein af stærstu hundategundum heims, en hvað heitir hún?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar eru fjörugir í kringum fólk sem þeir þekkja en draga sig í hlé þegar að ókunnuga ber að garði. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Áhugaverð heimildamynd um íslenskan hund af þessari tegund var sýnd á RÚV fyrir stuttu. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Þessir hundar voru mikilvægir í báðum heimsstyrjöldum og voru til dæmis notaðir til að koma skilaboðum á milli manna, flytja birgðir og leita að jarðsprengjum. Hvað heitir tegundin?

Rétt! Rangt!

Af hvaða tegund er þessi litla krúttsprengja?

Rétt! Rangt!

Ein bónusspurning - Þessi hundur er blanda af 2 hundategundum - Hvaða tegundum?

Rétt! Rangt!

Þekkirðu hundategundina?
Vá - þú elskar hunda! Ertu nokkuð hundahvíslari?

Þú býrð yfir gríðarlegri þekkingu um hunda og lætur ekki slá þig út af laginu! Voffalega vel gert!
Gengur betur næst!

Þér gekk alveg ágætlega en mættir viða að þér meiri þekkingu um hvutta þessa heims. Voff!
Hvað hafa hundar gert þér?

Áttu kannski kisu? Já, datt það í hug!

Deila niðurstöðunum: