Á Blómavöllum í Hafnarfirði er komið á sölu 185,7 fermetra raðhús. Húsið er búið tveimur baðherbergjum og fjórum svefnherbergjum og byggt árið 2003. Ásett verð er 87,9 milljónir.

Bjart og fallegt.

Smartheitin eru allsráðandi í raðhúsinu og mikið lagt í allar innréttingar.

Eldhúseyjan.
Skemmtilegir litir.

Eldhúsið er sérstaklega skemmtilegt en þar er einstaklega glæsileg graníteyja sem grípur augað.

Rúmgóð herbergi.
Vin á stigapallinum.

Garðurinn skemmir ekki fyrir en þar er heitur pottur og útisturta þar sem hægt er að hafa það náðugt.

Fallegt horn.

Hægt er að lesa meira um eignina hér.