Þó hægt hafi á nánast öllu í heiminum síðustu mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, lætur ástin ekki bíða eftir sér.

Fjölmargir voru búnir að plana að ganga í það heilaga síðasta sumar og þó einhverjir hafi ákveðið að fresta herlegheitunum voru sumir sem létu slag standa á tímum samkomutakmarkana.

Vefsíðan This Is Reportage hefur verðlaunað myndir sem túlka hvað best hvernig er að ganga upp að altarinu á stóra deginum. Myndirnar eru magnaðar, en hér fyrir neðan má sjá þær tíu bestu. Allar brúðkaupsmyndirnar má sjá á vefsíðu This Is Reportage.

1. sæti

Ljósmyndari: Tom Tomeij, Holland

2. sæti

Ljósmyndari: Lori-Anne Crewe, Kanada

3. sæti

Ljósmyndari: Valter Antunes, Portúgal

4. sæti

Ljósmyndari: Patrick Lombaert, Frakkland

5. sæti

Ljósmyndari: Kevin Kheffache, Írland

6. sæti

Ljósmyndari: Darren Kirwan, Írland

7. sæti

Ljósmyndari: Sebastien Clavel, Frakkland

8. sæti

Ljósmyndari: Mateusz Dobrowolski, Pólland

9. sæti

Ljósmyndari: Carlos Porfirio, Portúgal

10. sæti

Ljósmyndari: Lyndsey Goddard, Bretland