Frægðin og fegurðin eru hvorutveggja hverful. Sumir ná að halda sér í sviðsljósinu ævilangt á meðan aðrir heltast úr lestinni eða verða viðjum velgengninnar að bráð. Hér eru sautján manneskjur sem eiga það öll sameiginlegt að vera hér talsvert frábrugðin þeirri mynd sem við höfum þekkt af þeim á síðustu árum. Hversu glöggt er þitt auga? Taktu prófið.