Vinningshafar í Facebook leiknum eru: Sigríður Lárusdóttir og Garðar Ingi Ingvarsson. Þið getið nálgast gjafabréfið á Dillon whiskey bar Laugavegi 30, 101 Reykjavík eða pantað tíma með að senda línu á dillon@dillon.is.

VISKÍSKÓLINN

Dillon er langstærsti Viskí bar landssins og hefur verið það fjölda ára og stærir sig af því að bjóða upp á 150-200 tegundir hverju sinni, við reynum að bjóða upp á það besta hverjum flokki og fylgjum mjög vel með hvað er að gerst í heiminum varðandi allt sem tengist Viskí.

Viský 101

Viský 101 er Viskýskóli fyrir byrjendur sem og lengra komna sem hafa áhuga á þessu guðaveigum.

Við munum fara yfir allt það helsta varðandi þennan merkilega drykk og kynnast helstu afbrigðum hans sem og sögu ásamt aðferðum til njóta hans.
Innifalið er smökkun á að a.m.k 5 tegundum og fordrykkur við komu.

Skólinn tekur um 2 tíma og farið yfir það helsta varðandi þessar guðs veigar.

Allt þetta kostar aðeins 9.990 kr

AMERÍSK VISKÝ

Sérnámskeið.

Á þessu námskeiði tökum við fyrir Amerísk Viský og smökkum á þvi helsta ásamt því að kynna okkur sögu þess og hætti.

Kynningin hefst á fordrykk og svo brögðum við 5 tegundir sem sýna okkur mismun á áherslum í fremleiðslu, allt frá Bourbon til Amerískt single malts.

Allt þetta á aðeins 9.990 kr

Takmörkuð sæti í boði.

Viskíinn sem verða smökkuð geta breyst yfir í sambærileg í sama flokki að ráði Viskí sérfræðingsins okkar.

JAPÖNSK VISKÝ

Japönsk viský hafa náð ótrúlegum hæðum í gæðum og eiga vel inni sérnámskeið. Við munum bragað á 5-6 mismunandi tegundir frá helstu framleiðundum Japans.

Við eru að flytja inn fjölmargar tegundir af Japönskum viskýum til að skoða þetta kvöld.

Meðlimir skólanna fá sjálfkrafa aðild af viskýklúppnum okkar og öllum þeim fríðundum sem því fylgir.

Tekið verður á móti gestum kl 18:30 í fordrykk og kynningu.

Allt þetta er á aðeins 12.990 kr eða 9.990 kr fyrir klúbbs meðlimi.

SKOSKU HÉRUÐIN 

Á þessu námskeiði ætlum við að fara að yfir skosku héruðin og hvaða sér einkeni sem þau bjóða upp á.

Við munum bragað á 5-6 mismunandi tegundir frá helstu framleiðundum héraðana.

Við munum flytja inn extra sérstök og fágætar tegundir til að smakka á.

Meðlimir skólanna fá sjálfkrafa aðild af viskýklúppnum okkar og öllum þeim fríðundum sem því fylgir.

Tekið verður á móti gestum kl 18:30 í fordrykk og kynningu.

Allt þetta er á aðeins 12.990 kr eða 9.990 kr fyrir klúbbs meðlimi.

Skráningar í Viskýskólann

dillon@dillon.is eða í síma 6976333

Meira á Dillon whiskey bar

Fréttanetið þakkar Dillon whiskey bar með samstarfið í þessum leik og öllum þeim sem tóku þátt.