
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Lilja Katrín hefur unnið sem blaðamaður í hátt í tvo áratugi og meðal annars unnið við dagskrárgerð í sjónvarpi, sem ritstjóri Séð og Heyrt, ritstjóri DV og vefritstjóri Mannlífs. Lilja er leikkona að mennt og heldur úti bakstursblogginu Blaka.is, sem vakti mikla athygli árið 2016 þegar að Lilja bakaði í sólarhring samfleytt á hemili sínu og safnaði rúmlega hálfri milljón fyrir félagið Kraft.
liljakatrin@gmail.com
Draumahús í hjarta Hafnarfjarðar
Sjáið myndirnar!Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

„Ég þarf ekki að komast í ákveðna þyngd eftir barnsburð. Það er bara kjaftæði!“
12 hlutir sem fyrirsætan Ashley Graham lærði á 12 mánuðum.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Eigandinn hélt að hundurinn væri alvarlega veikur – Svar dýralæknisins bræðir hjörtu um allan heim
Sannkallaður stuðningur í verki!Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Umbreytti eldhúsinu fyrir nokkur þúsund krónur
Hagsýn móðir tók málin í sínar hendur.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Par sparaði tæpar 4 milljónir á einu ári – Svona fóru þau að því
Gefa góð ráð til þeirra sem vilja leggja fyrir.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

„Fólk var svo ógeðslegt við hana“
Ben Affleck opnar sig um sambandið við Jennifer Lopez.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Stór mistök í Friends sem þú tókst örugglega ekki eftir
Þegar manni hefur verið bent á þessi mistök er erfitt að horfa framhjá þeim.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Þetta eru besta blómin til að gefa þeim sem þú elskar
Segðu það með blómin!Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Breytti hreysi í höll
„Ég hélt að þetta yrði auðvelt en mér skjátlaðist hrapalega.“Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur